Leiðbeiningar að nýja verkstæðinu
- emilornkr .
- Mar 26, 2022
- 1 min read
Hér er loftmynd sem sýnir staðsetningu nýja verkstæðisins með tilliti til þess gamla.

Eins og sést er ekki langt þarna á milli en athugið þó að nýja húsið sést ekki frá Steinhellunni sjálfri þar sem hús númer 4 er bakhús sem snýr út að Krýsuvíkurveginum. Við munum setja skilti út á horn á Steinhelluna sjálfa sem hnippir í ykkur svo þið keyrið ekki of langt.

Flutningar standa yfir eins og er og má því búast við örlitlu raski á starfsemi okkar vikurnar sitthvoru megin við mánaðarmót.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Comments